Kona situr í sófa með krosslagða fætur og brosir.

Er þetta þín hugsun, stundum ?


Ég get ekki gert allt sjálf!


Hæ ég er Aníka Rós - Fyrirtækjaráðgjafi og þjónustuhönnuður. Ég vinn með konum sem vilja reka sín fyrirtæki með skipulagi sem virkar.
Ef þú ert tilbúin að gera hlutina einfaldari og reksturinn arðbærari, þá get ég hjálpað.

Þjónustan okkar

 „Bara það að hafa ánægða viðskiptavini er ekki nóg lengur.“

Okkar markmið er að aðstoða fyrirtæki með sérsniðni ráðgjöf til að bæta þjónustuna og þannig bæta rekstur fyrirtækisins. Frábær þjónusta stuðlar að ánægðum og tryggum viðskiptavinum.


Þjónusturáðgjöf og þjónustuhönnun

Ert þú að leita að leiðum til að bæta þjónustu framboð þitt og innleiða ferla sem skila betri árangri?

Með markvissum aðgerðum er hægt að auka ánægju viðskiptavina og þannig stuðlað að betra reknu fyrirtæki.

Við erum öll mismunandi í því hvernig við nálgumst starf okkar og fyrirtækin okkar eru líka ólík.

 Þegar við vinnum með fyrirtækjum, leggjum við áherslu á þrjár stoðir:


Staðan í dag

Framtíðarsýn

Skýr stefna

Saman munum við bæta þjónustuferlana og setja skýr markmið til að knýja fyrirtækið áfram í átt að sjálfbærum vexti og varanlegan árangi.

 Ert þú ert tilbúinn að bretta upp ermarnar og hefjast handa við að vinna með okkur í að gera þitt fyrirtæki frábært?

Svarthvít teikning af hring með línu í.

Sendu okkur skilaboð og segðu frá því sem þú ert að kljást við.

Svarthvít teikning af hring með tveimur línum inni í honum.

Þú færð svar með tillögu um okkar fyrsta fund. Öll okkar samskipti fara fram á netinu.

Svarthvít teikning af tákni í hring á hvítum bakgrunni.

Þjónustuúttekt

Viltu fá betri yfirsýn yfir „ásýnd þína á netinu“?

  • Hver er fyrsta upplifun viðskiptavina ykkar á netinu?
  • Hver er reynsla þeirra?
  • Hvað er fólk að segja?
  • Viltu fá að vita það?


Hvernig úttektin fer fram.

Svarthvít teikning af hring með línu í.

Við hittast á netinu þar sem ég fæ þitt take  á hvað er að virka og hvað ekki.

Svarthvít teikning af hring með tveimur línum inni í honum.

Við gerum ítarlegt mat á ásýnd ykkar á netinu.

Svarthvít teikning af hring með þremur línum inni í honum.

Skýsla um hvað er jákvætt og hvað mætti að laga.

Vinkonur í rekstri byrjar í júní

Fáðu aðgang að vinkonu sem elskar allt sem tengist rekstri og þjónustu.
Vinkona sem hjálpar þér að:

  • forgangsraða verkefnum
  • veitir stuðning
  • skerpir fókus
  • speglun


takmarkað pláss

Kona í blárri skyrtu stendur við hlið spegilmyndar sinnar í spegli.

Vitnisburður

Par af svörtum gæsalappir á hvítum bakgrunni.

Aníka Rós gaf okkur virkilega góða hugleiðingu um hvað við getum bætt í starfi okkar. Hún er hvetjandi, jákvæð og frábær í því sem hún gerir. Verkefnin sem hún úthlutaði okkur voru mjög gagnleg og komu að góðum notum. Á stuttum tíma ráðgjafar hennar tókst okkur að breyta vinnuflæði okkar og tímastjórnun sem jók samstundis framleiðni innan teymisins.










Elín Arnar, Auður Elísabet and Inga Margrét

Birta Media - birtamedia.is


Par af svörtum gæsalappir á hvítum bakgrunni.

Ég fékk viðskiptaráðgjöf hjá Aníku Rós í 6 vikur og var það mjög gagnlegt. Hún kom mér vel af stað og gaf mér góð ráð, ýtti mér út fyrir þægindarammann og gaf mér verkefni fyrir hvern tíma. Ég mæli með því við alla þá sem eru að stofna fyrirtæki eða eru í viðskiptum að fá ráðleggingar hjá Aníku Rós.












Gauja Hálfdánardóttir

calma.is og memoiceland.is


Par af svörtum gæsalappir á hvítum bakgrunni.

Ég gef Aníku Rós mín hæðstu og bestu meðmæli. Vinnutíminn minn getur verið mjög ólíkur svo Aníka Rós skipulagði okkar tíma sem hentuðu minni vinnuáætlun, ekki hennar endilega. Fyrir það er ég þakklát. Öll ráðin sem ég hef fengið hafa verð mjög gagnleg, sum ráðin hafði ég aldrei hugleitt eða dottið í hug áður. Sum hver mjög einföld en á sama tíma mjög dýrmæt. Verkefnin sem ég fékk þurfti ég ekki að búa til excel skjal sjálf, heldur voru þau send til mín í tölvupósti með einfaldri uppsetningu og mjög einföld og auðvelt að fylla út. Og það sem ég met mjög er að það var alltaf hægt að hafa samband við Aníku Rós jafnvel eftir vinnutíma. Þjónusta 100%

Sólveig Jan

Höfðabóns þjónusta - hofdatrif.is


Þjónustuúttekt - Marta Sigurjónsdóttir, Hirzlan

Aníka er mjög fagleg og vinnur sína vinnu mjög vel og skilar flottu og faglegu verki. Aníka tók á heimsíðu Hirzlunnar gaf okkur mjög ýtarlega skýrslu sem hjálpar okkur mikið við að gera viðmót síðunnar betra og gera sýnileika Hirzlunnar á leitarvélum enn betri.

Panta þjónustuúttekt

Þjónustuúttekt - Kristín Ýr Pálmarsdóttir, Afltak

Við hjá Afltak erum mjög ánægð með úttektina á heimasíðunni hjá Aníku Rós. Mjög góðar ábendingar sem við ætlum að nýta okkur til að bæta gæðin og útfærsu á heimasíðunni okkar.

Panta þjónustuúttekt

Ráðgjöf - Grace Achieng, Gracelandic

Í ár tók ég of mikið að mér. Milli þess að stjórna Gracelandic, kafa í ný verkefni, stunda meistaranám og vera mamma, náði ég þröskuldinum mínum. Ég var að brenna út. Á þessari erfiðu stundu leitaði ég til vinkonu minnar Aníku Rós og hennar ráðgjafarþekkingar og fékk aðstoð. Hún sá mig á mínum versta stað og gaf mér ekki bara ráð, heldur líflínu. Hún kenndi mér hvernig á að skipta hlutverkum mínum upp í hólf, nálgast verkefnin mín af einbeitingu og - síðast en ekki síst - ég komst að þeirri auðmjúku niðurstöðu að það væri í lagi að viðurkenna að ég gæti ekki allt.

Viska hennar hjálpaði mér að losa mig við þrýstinginn um að þörfina að gera allt í einu og í staðinn að forgangsraða því sem raunverulega skiptir máli. Þökk sé Aníku og ígrunduðu leiðsögn hennar hef ég fundið jafnvægi, skilvirkni og friðsæld sem hefur hjálpað mér að einbeita mér að því mikilvæga í lífinu sem ég mun taka með mér á næsta ári og lengra. Aníka, ég er ævinlega þakklát fyrir stuðninginn og skýrleikann sem þú hefur gefið mér. Þakka þér fyrir að hjálpa mér að finna sjálfan mig aftur. ❤️😊💫

Þakklát fyrir árið 2024! Stærsti lærdómurinn minn hingað til ❤️


Ráðgjöf - Sólveig Jan, Höfðabóns Þjónusta

Ég gef Aníku Rós mín hæðstu og bestu meðmæli. Vinnutíminn minn getur verið mjög ólíkur svo Aníka Rós skipulagði okkar tíma sem hentuðu minni vinnuáætlun, ekki hennar endilega. Fyrir það er ég þakklát. Öll ráðin sem ég hef fengið hafa verð mjög gagnleg, sum ráðin hafði ég aldrei hugleitt eða dottið í hug áður. Sum hver mjög einföld en á sama tíma mjög dýrmæt. Verkefnin sem ég fékk þurfti ég ekki að búa til excel skjal sjálf, heldur voru þau send til mín í tölvupósti með einfaldri uppsetningu og mjög einföld og auðvelt að fylla út. Og það sem ég met mjög er að það var alltaf hægt að hafa samband við Aníku Rós jafnvel eftir vinnutíma. Þjónusta 100%

Ráðgjöf - Elín, Auður og Inga, Birta Media

Aníka Rós gaf okkur virkilega góða hugleiðingu um hvað við getum bætt í starfi okkar. Hún er hvetjandi, jákvæð og frábær í því sem hún gerir. Verkefnin sem hún úthlutaði okkur voru mjög gagnleg og komu að góðum notum. Á stuttum tíma ráðgjafar hennar tókst okkur að breyta vinnuflæði okkar og tímastjórnun sem jók samstundis framleiðni innan teymisins.


Ráðgjöf - Gauja, calma.is og memoiceland.is

Ég fékk viðskiptaráðgjöf hjá Aníku Rós í 6 vikur og var það mjög gagnlegt. Hún kom mér vel af stað og gaf mér góð ráð, ýtti mér út fyrir þægindarammann og gaf mér verkefni fyrir hvern tíma. Ég mæli með því við alla þá sem eru að stofna fyrirtæki eða eru í viðskiptum að fá ráðleggingar hjá Aníku Rós.



Póstlisti

Það sem þú færð með því að vera á póstlistanum mínum er:

  • Innsýn mína á því hvernig er hægt að bæta þjónustu.
  • Hvernig er hægt að hanna þjónustu.
  • Ráðleggingar frá mér og öðrum sérfræðingum sem ég dáist að.